Tækniupplýsingar

Málmtækni hf tekur enga ábyrgð á eftirfarandi upplysingum.

Allar ábendingar um leiðréttingar eru vel þegnar.

 

 

 

Plast efnis eiginleikar

Hér er hægt að sækja bækling með upplýsingum um mismunandi plast efni.

Bæklingur á pdf

Þyngdar útreikningar

Þyngd á ryðfríu röri (mál í mm)

(Þvermál – Veggþykkt) x Veggþykkt x 0,0248 = Þyngd per meter í kg

Þyngd á ryðfríum öxli (mál í mm)

Þvermál x Þvermál x 0,00623 = Þyngd per meter í kg

Þyngd á ryðfríum ferkant (mál í mm)

Þvermál x Þvermál x 0,00788 = Þyngd per meter í kg

Þyngd á ryðfríum sexkant (mál í mm)

Þvermál x Þvermál x 0,0068 = Þyngd per meter í kg

Þyngd á ryðfríu flatstáli (mál í mm)

Breidd x Þykkt x 0.00798 = Þyngd per meter í kg

Þyngd á ryðfríum plötum

Lengd (metrar) x Breidd (metrar) x Þykkt (mm) x 8 = Þyngd per plata í kg

Þyngd á ryðfríum hring (kringlótt plata) (mál í mm)

Þvermál x Þvermál x Þykkt x 0.0000063 = Þyngd per plata í kg

Þyngd á eir röri (kopar) (mál í mm)

ummál – efnisþykkt x efnisþykkt x 0.0260 = Þyngd per meter í kg

Þyngd á ál röri (mál í mm)

Þvermál – Efnisþykkt x Efnisþykkt x 0.0083 = Þyngd per meter í kg

Þyngd á ál plötu

Lengd (metrar) x Breidd (metrar) x Þykkt (mm) x 2.69 = Þyngd per plata í kg

Þyngd á PEHD 300 – 500 plast plötum

Lengd (metrar) x Breidd (metrar) x Þykkt (mm) x 0.95 = Þyngd per plata í kg

Þyngd á PEHD 1000 plast plötum

Lengd (metrar) x Breidd (metrar) x Þykkt (mm) x 0.94= Þyngd per plata í kg

Þyngd á Pom plast plötu

Lengd (metrar) x Breidd (metrar) x Þykkt (mm) x 1.41 = Þyngd per plata í kg

Þyngd á PMMA (Akrýl) plast plötu

Lengd (metrar) x Breidd (metrar) x Þykkt (mm) x 1.20 = Þyngd per plata í kg

Þyngd á PP (Polypropylen) plast plötu

Lengd (metrar) x Breidd (metrar) x Þykkt (mm) x 0.91 = Þyngd per plata í kg