Saga Málmtækni HF

Málmtækni HF var stofnað árið 1970 og hefur síðan þá verið leiðandi í Málmiðnaði. Fyrst um sinn starfaði fyrirtækið sem verktaki fyrir orkufyrirtæki og við smíðar á tönkum og kössum á vörubíla. Þegar gaus í Vestmannaeyjum árið 1973 fór Málmtækni með allan sinn mannskap til eyja með það verkefni að bjarga byggð með því að dæla sjó á hraunið. Árin eftir það starfaði Málmtækni við jarðboranir í leit að heitu vatni fyrir Orkuveituna um allt land. Upp úr 1990 byjaði fyrirtækið að snúa sér alfarið að innflutningi og sölu á málmum og hefur gert óslitið síðan. Í dag er fyrirtækið leiðandi í þjónustu við einstaklinga og fyrirtæki sem nota málma og fleira í sín verkefni.
Meginverkefni okkar eru sala á áli, stáli og plasti, en einnig hefur Málmtækni verið að auka vöruúrval sitt og selur t.d. loftsíur fyrir Loftræstikerfi. Þá hefur fyrirtækið verið að selja klæðningar utan á hús og jafnt og þétt verið að auka vöruúrvalið í þeim efnum.
Hjá Málmtækni starfa um 15 manns og margir þeirra búnir að vinna hjá fyrirtækinu í mörg ár og búa yfir mikilli þekkingu á þeim vörum sem fyrirtækið selur.

Gabríel Sveinn Vilhjálmsson
Sölumaður

Gunnar Ingi Arnarson
Vörustjóri

Hannes Snorri Helgason
Fjármálastjóri

Höskuldur Örn Arnarson
Sölustjóri

Helgi Garðar Sigurðsson
Tölvufræs

Jóhannes Bjarni Kristjánsson
Vöruafhending

Karl Ingi Guðjónsson
Vöruafhending

Kristján Ingólfsson
Sala og Ráðgjöf Klæðningar

Magnús R. Guðmundsson
Framkvæmdarstjóri

Már Sigurbjörnsson
Verkstjóri

Þorvarður Lárusson
Vinnsla/Sölumaður

Örn Bragi Þórðarson
Sölumaður

Örn Guðmarsson
Forstjóri/Eigandi

Örn Sigurbjörnsson
Innflutningur/Sölumaður

Málmtækni