fbpx

Ný heimasida

Ný heimasíða Málmtækni

Við hjá Málmtækni höfum loksins opnað nýja heimasíðu, enda sú gamla löngu komin til ára sinna. Við hvetjum alla til að kynna sér hana á mt.is. Á næstu vikum munum við uppfæra hana með myndum af efninu okkar sem við eigum á lager. Það mun taka smá tíma þar sem við erum með nokkuð margar vörur á lager en við munum samt kappkosta við það um leið og tími gefst. Á síðunni má finna nýjasta lagerlistinn okkar.

Ísland - Nígería

Ætlum að vera með lokað á föstudaginn kemur frá klukkan 14:00 vegna leiks Íslands og Nígeríu á HM. Opnum svo aftur klukkan 8:00 mánudaginn 25 júní.